Kayakmyndir

07 feb 2010 21:13 #1 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Re:Kayakmyndir
Já . það er mikill fengur af kayakmyndum og með miklum fjölbreytileik.
Kayakfólkið er að setja hér inn krækjur á eigin myndir og þá í tengslum við \"Korkinn\" það er mjög gott.
En gallinn er sá að þessar myndakrækjur hverfa mjög fljótt þar sem nýtt og nýtt efni á Korkinum ýtir því út í skuggann.
Spurning er hvort hægt sé að vista þessar myndakrækjur á sérgeymslusvæði á heimasíðunni.
Nú þegar eru myndakrækjur vistaðar undir \"Myndir\" sem er mjög gott.

En myndaseríum kayakfólksins má fjölga...Það er gaman að skoða þetta efni..<br><br>Post edited by: Sævar H., at: 2010/02/07 13:36

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 feb 2010 19:30 #2 by Ingi
Replied by Ingi on topic Re:Kayakmyndir
Fínar myndir hjá þér Valdi. Það væri gaman að sjá myndir frá fleirum sem hafa komið við sögu klúbbsins. Verður ekki stórafmæli á næsta ári? Þá væri ekki ónýtt að geta vafrað um söguna og sjá feisið á mörgum góðum ræðurum sem hafa dýft ár í sjó og vatn.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2010 16:46 #3 by Andri
Replied by Andri on topic Re:Kayakmyndir
Flottar myndir!

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 feb 2010 06:52 #4 by valdiharðar
Kayakmyndir was created by valdiharðar
Ég var að setja inn á flickr síðuna mína nokkrar \&quot;eld\&quot;gamlar myndir úr tveimur kayakferðum sem farnar voru sumarið 1997. Fyrst nokkrar af Breiðafirðinum þar sem þeir bræður Óttar og Jóhann Kjartanssynir voru með mér og svo einhver slatti úr ferð á Jökulfirði sem var farin með 12 ameríska túrhesta.

www.flickr.com/photos/valdimar_hardarson...57614188731773/show/

Vona að þetta virki ef einhver vill kíkja

Valdi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum