Kayakklúbburinn á ensku

05 jún 2010 14:04 #1 by Jói Kojak
Er ekkert viss um ad thad sé neitt betra ad nota Facebook heldur en klúbbsíduna. Datt thetta bara í hug vegna thess ad einhver stofnadi "klúbbsídu" fyrir Kayakklúbbinn inni á Facebook, en svo er ekkert efni thar og virknin engin.

Sé madur ad leita ad efni á netinu, thá held ég ad Hr.Google geri engan greinarmun á thví hvar efnid liggur. Mér gæti samt skjátlast B)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2010 22:13 #2 by Gíslihf
Ég var ekki með myndavél, en ég er reyndar nýbúinn að fá mér Canon vatnshelda, sem er ekki komin í notkun, en sú fyrri vatnshelda Olympus dó úr saltpækli eftir síðasta sumar.
Ég man ekki eftir neinum sem var að taka myndir í þessari ágætu ferð, en það kann þó að vera.
Ein spurning væntanlega af vankunnáttu - hvað er betra við að fá efni úr klúbbferðum á Facebook frekar en á síðuna okkar? Er það e.t.v. til að efnið komi upp þegar verið er að leita á vefnum?
Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

04 jún 2010 11:08 #3 by Jói Kojak
Ekki veit ég neitt um málid Gísli, en ég velti hins vegar fyrir mér virkninni inni á facebook. Thar er ég skrádur í grúppu sem heitir Kayakklúbburinn en hún virdist vera sérlega lítid aktív.

Sé fyrir mér ad thad væri upplagt ad nota thá sídu til ad setja inn myndir t.d. frá nýlidaferdinni í Hvítá um daginn, svo vid á meginlandinu getum legid yfir theim og grenjad B)

Eru menn kannski eitthvad smeykir vid facebook?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 maí 2010 09:51 #4 by Gíslihf
Ég var að reyna að muna hvort klúbburinn okkar hefur valið sé heiti á ensku, en enski textinn okkar er svo rýr eftir að nýja vefsíðan var tekin í notkun að ég get ekki fundið það.

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum