Langisjór

19 ágú 2010 21:39 - 20 ágú 2010 10:29 #1 by Sævar H.
Langisjór was created by Sævar H.
Eftir að hafa róið Langasjó í einmuna blíðviðri í ágústmánuði árið 2007 þá er eiginlega óhugsandi að tengja allt það umhverfi við vindbelging uppá 10-20 m/sek .

Sviptivindar eru klárlega miklir vegna fjallendisins og í NA átt leggur mikinn kulda frá Vatnajökli sem er við enda vatnsins.
Langisjór er í 700 metra hæð yfir sjó þannig að þetta er hálendisferð.

Það er erfitt að skipuleggja ferð þarna inneftir með löngum fyrirvara. Helst þarf að fara þegar stilla er í veðurkortum.

Róður á Langasjó í ágúst 2007
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum