Maligiaq Johnsen Padilla á Íslandi í sumar

24 jún 2012 17:15 #1 by Ingi
það voru 8 manns sem mættu hjá Maligiaq Padilla í gær. Veður var gott og sólin skein. Sjórinn var næstum því heitur miðað við hvað við eigum að venjast hér á landi.
Hann byrjaði með smá kynningu og svo var farið í léttar æfingar og leiki. ca 3 tíma prógramm þar sem farið var í ýmis grunnatriði og svo hjálpaði hann þeim sem voru með einhver tæknivandamál. Það er betra að vera búinn að gera sér nokkra grein fyrir því hvað maður vill fá út úr svona kappa því að hann ætti að geta liðsinnt flestum, bæði þeim sem eru lengra komnir og svo okkur hinum sem erum skemmra á veg komin með hin ýmsu atriði.

Hann kemur aftur í júlí og þá væri hægt að endurtaka þetta en ég mæli með að fólk kaupi diskana sem hann gerði og þeir eru hjá mér og kosta 30 USD eitt stk og 55 USD báðir saman. Dubside og Maligiaq láta báðir innkomuna renna til sjókayak kennslumála á Grænlandi.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

24 jún 2012 11:44 #2 by SAS
Gaman að hitta kappann. Hann mun aftur vera á ferðinni síðar í sumar. Nokkrar myndir að finna á slóðinni
picasaweb.google.com/sjokayak/20120623NamskeidMedMaliqiaq#

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 jún 2012 16:15 #3 by Guðni Páll
Ég kemst ekki heldur þarf að vinna. Alveg glatað að komast ekki í þetta.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 jún 2012 12:51 #4 by palli
Djöss. Var að fá staðfestingu á því að ég þarf að gæda túr núna um helgina sem ég get ekki sagt nei við. Verð að afmelda mig.

Fyrst ég geri það með svona stuttum fyrirvara þá er sjálfsagt að greiða námskeiðsgjaldið ef það er ekki hægt að fylla í sætið mitt - Ingi þú rukkar mig þá bara ...

Góða skemmtun

Palli

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 jún 2012 11:10 - 21 jún 2012 11:12 #5 by Ingi
Jæja þá er kominn tími á Maligiaq Padilla.

Hann staðfesti komu sína í morgun og verður kominn til landsins seint annað kvöld og ég legg til að við mætum kl 13 í Geldinganesið. Spilum þetta svo eftir því hvernig meistarinn vill hafa þetta.
Það hafa pláss losnað þannig að ef fólk vill þá verður hægt að bæta við. Þeir sem hafa áhuga hafið samband við mig í síma 8212467
Kv.
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 jún 2012 08:14 #6 by Hannes
Þarf að afmelda mig af námskeiðinu. Verð upptekinn þann 23. júní.

-Hannes

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 maí 2012 09:25 #7 by StefanSnorri
Bæta mér við ef pláss er laust.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 maí 2012 17:30 #8 by Ingi
Verð á námskeiði Maligiaq miðað við 10 manns í hóp: 4000 kr

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

23 maí 2012 08:27 #9 by Hannes
Bæta mér við.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2012 21:18 - 26 maí 2012 15:14 #10 by Þorbergur
(Bæta mér á listan) Ég þarf að hætta við, það er ættarmót um þessa helgi sem ég var búinn að melda mig á en mynnti að væri helgina á undan.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 maí 2012 11:04 #11 by Össur I
Bæta mér inn

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 maí 2012 22:52 #12 by SPerla
það má bæta mér á listann líka.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

21 maí 2012 21:12 #13 by Klara
Ég vil gjarnan fá að vera með á námskeiðinu.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

19 maí 2012 21:32 #14 by noddysson

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 maí 2012 18:03 - 13 jún 2012 21:19 #15 by Ingi
Seinni listinn:

1 Þóra
2 Noddyson
3 Klara
4 S Perla
5 Össur
6 Hannes
7 Stefán Snorri
8
9
10
The following user(s) said Thank You: noddysson

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum