Breiðafjarðarferð klúbbsins.

10 ágú 2014 21:46 #16 by Klara
Takk fyrir góða ferð. Skipulag og framkvæmd til fyrirmyndar hjá Lárusi og Guðna. Hlakka til næstu ferðar.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

10 ágú 2014 11:47 - 10 ágú 2014 11:48 #17 by Gíslihf
Það styttist í að við fáum ferðasögu félaga okkar en veðurstöð á Reykhólum sýnir nú vind kl. 11 úr NA 15 og upp í 21 m/s. Í gær sýnid þessi sami vindmælir um 8-12 m/s þrátt fyrir blíðu í veðurspá, en í Ásgarði í Hvammsfirði var all annað og betra veður. Það er því áhugavert að vita hvort blíðan náði til Akureyja og grenndar.
Annars hafa þetta verið aðstæður fyrir 4* ræðara og aðrar óveðurskrákur.

Kv. GHF.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 ágú 2014 17:03 - 08 ágú 2014 17:17 #18 by Sævar H.
Við sem heima sitjum og fórum ekki í Breiðafjörðinn fylgjumst samt með . Einkar óhagstætt veður er á svæðinu sunnan Reykhóla og á Akureyjarsvæðinu og verður alla helgina samkvæmt verður spám og veðri í raun. Illt ferðaveður þar nema í nauð.
Nú hefur hópurinn tjaldað við Ytra Fell á Fellsströnd við afar gott róðrarsvæði . Þar verður skaplegt veður í skjóli fyrir NA áttinni og því gott til róðra. Eigi þau flottar stundir þarna í eyjaklasanum góða....
Bara sett inn til upplýsinga - til gamans :-)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 ágú 2014 18:53 - 07 ágú 2014 19:00 #19 by Orsi
Ekki séns að ég afbóki. Ekki séns.
Það er búið að kaupa hrefnuket og kartebbluskífur.
Kindarif til vara. Sjáumst í fyrramál.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 ágú 2014 10:56 #20 by Þorsteinn
Verð að afbóka. Góða ferð.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 ágú 2014 10:46 #21 by Páll R
Reikna með að mæta við Staðarhólskirkju á föstudaginn, ekki seinna en 12 - (S:6986748).
kv/PR

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 ágú 2014 19:32 - 06 ágú 2014 19:33 #22 by Reynir Tómas Geirsson
Kæru félagar, því miður kemst ég ekki með í ár, en skipulagið lítur vel út og svæðið er mjög skemmtilegt. Ég óska ykkur góðrar ferðar í Breiðafjörðinn. Reynir TG

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 ágú 2014 11:23 #23 by Larus
Veðurspáin er ekki með hagstæðasta móti á föstudag og sunnudag má lítur út fyrir að við fáum 8m sek hliðarvind sem getur reynst minna vönum ræðurum erfiður,en laugardagurinn lítur út fyrir að verða lygnari, en á þessum slóðum getur veður breyst með skömmum fyrirvara.

Eins og staðan er nú hafa rúmlega. 20 ræðarar skráð sig eða látið i ljós áhuga á annan hátt, allflestir ræðarar sem eru vel vanir.

Nokkrir hafa sýnt áhuga að mæta beint vestur á föstudeginum og þurfa þeir að vera mættir kl 12.00 á tjaldstæðið - ATHUGIÐ BREYTTAN TÍMA.
Aðrir mæta á tjaldstæðið á fimmtudag.

Munið að hafa vatn með að heiman fyrir eyjadvölina

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

05 ágú 2014 08:16 - 05 ágú 2014 08:45 #24 by Guðni Páll
Núna gerir maður lítið annað en að skoða veður spá á þessu svæði og þær tvær sem ég treysti best á (veður.is og belgingur.is) eru ekki alveg sammála, en það er nægur tími til að þær breytist.



Kv Guðni Páll

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 júl 2014 13:10 - 31 júl 2014 13:13 #25 by SPerla
Að ollum likindum buið að redda mer og úlfinum góða :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 júl 2014 22:42 #26 by Marc
I'm coming mobile 849 1981

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 júl 2014 18:56 - 30 júl 2014 18:57 #27 by Klara
Klara (8992627) og Þóra mæta (6590099).

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 júl 2014 17:56 - 30 júl 2014 18:01 #28 by SPerla
mæti líka, vantar far mig og úlf larsen. Aldrei að vita nema Jack London fái að fljóta með :) Sími: 864-8687

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

30 júl 2014 17:34 #29 by Páll R
Mæti, alla vega með bát!
Páll R

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 júl 2014 23:38 #30 by Orsi
Mæti þar með bát og brækur. Og hrefnupiparsteik á grillið. Síminn 8411002.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum