Keppnisdagsskrá 2017

Keppnisdagsskrá 2017 verður með sama sniði og á síðasta ári, sex talsins. Fimm af sex keppnum mun telja til stiga íslandsmeistara, mæti keppandi í allar keppnir munu fimm bestu telja. Stigagjöf verður eins og áður.

Flokkun báta verður eins og áður, ferðabátar og keppnisbátar, til ferðabáta teljast þeir sem hafa stuðulinn <= 11 (lengd / breidd) en keppnisbátar þeir sem hafa stuðulinn > 11.

ALLIR AÐ MÆTA, ÝMIST TIL AÐ HVETJA EÐA KEPPA! :)

Dagsskráin verður sem hér segir:

6. maí 2017

Reykjavíkurbikarinn

Geldinganes

Hefðbundið

27. maí 2017

Spretturinn

Óákveðið

Sprettróður, vegalengd 500  - 1000 metrar. 4 - 5 keppendur í einu, allir á sams konar bátum Walley Club og klúbbárar.

10. júní 2017

Hallarbikarinn

Nauthólsvík

Hefðbundið

2. sept. 2017

Hálfmaraþon

Nauthóll - Gnes

Hefðbundið

23. sept 2017

Bessastaðakeppnin

Álftanes

Hugsanlega ný leið, auglýst síðar.

19. nóvember

Veltur & áratækni

Sundlaug

Sett upp braut í sundlauginni, með ákveðnum þrautum.. Veltur snúningar og fl. Nánari útfærsla síðar.