Nú er búið að endurnýja búnaðinn fyrir hurðaopnunina á aðstöðunni okkar í Geldinganesi. Nýi búnaðurinn styður VoLTE yfir 4G, en sá eldri studdi bara 2G/3G farsímakerfin sem verða lögð niður á næstunni.
Aðgangsheimildir félagsmanna voru afritaðir í nýja kerfið og virkni kerfisins er alveg óbreytt, og því ætti þessi útskipting ekki að valda neinum vandræðum. Ef svo óheppilega vill til að það gerist getur viðkomandi haft samband við Arnar Má í 8926308.
kveðja
húsnæðisnefnd