Á byrjandanámskeiði er kennd umgengni við bátinn, áratækni, félagabjörgun, áraflot og stuðningsáratök. Einnig er kynning á bátum og búnaði. Námskeiðið er 2 x 2 tímar og kostar 12000 pr mann
Veltunámskeið, en eins og nafnið gefur til kynna er námskeið í veltu. Námskeiðið er 2 x 2 tímar og kostar 12000 pr mann
Áratækni framhald. Þar er farið í öll helstu áratökin til að ná fullkominni stjórn á bátnum við allar aðstæður. Þetta eru sömu áratök og menn þurfa að læra bæði fyrir 3 og 4 stjörnu BCU próf 2x2 tímar og kostar 12000 pr mann.
Reyndir kennarar og heimsklassa aðstaða
Bátar og búnaður á staðnum
Skráning fer fram hjá Magnúsi í síma 8973386 eða msig@simnet.is