Klúbburinn stendur ekki fyrir neinum skipulögðum námskeiðum. Hinsvegar hafa sjálfstætt starfandi aðilar verið með námskeið og eru þau ótengd klúbbnum.