9 ræðarar auk undirritaðs mættu í höfuðstöðvarnar í morgun í síðasta félagsróður ársins.

Veður þokkalegt, 6-7m og -2 gráður. 

Ákveðið var að taka Geldinganes hring. 

Þeir sem mætt voru Örlygur, Þóra, Klara, Sigurjón M.,Þorbergur, Andri, Gunnar Ingi, Páll R. og Egill.

Minni á Gamlársdagsróðurinn.

Óska ykkur ánægjulegra áramóta og þakka samfylgdina á árinu sem senn líkur. 

Gísli K.