Uppfært 25.12.2022 seinnipart dags

Okkar öflugi Þorbergur fór í heilsubótar hjólatúr í Geldinganesið áðan og tókst að gera við frosið vatn.
Þá gerði hann ráðstafanir til að minnka líkur á að frjósi aftur með með því að færa til hitavír sem er meðfram vatnslögnunni.
Það er því komið vatn aftur á í Geldinganesi.

Vatnið er frosið í gámunum á Geldinganesi þannig að þið getið ekki notað sturtu og WC.

Óljóst er hvenær þetta kemst í lag en þetta ástand gæti varað í einhverjar vikur, a.m.k meðan þessi frostakalfi er í gangi.

Valgeir