Félagsmenn sem ætla á Sympoisum á Arnarstapa um næstu helgi geta fengið far fyrir kayakinn sinn í klúbbkerrunni.


Kerran fer af stað fimmtudaginn 11. maí.


Þeir sem þurfa far fyrir kayak hafi samband við Eyma s. 820 9310, best að hringja til að græja það sem þarf að græja.

 

Valgeir