Stjórn Kayaksklúbbsins skilaði inn umsögnum um matsáætlun á Sundabraut og breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 sem varða legur og útfærslu Sundabrautar.

Umsagnirnar eru ekki ætlaðar sem tæmandi listi yfir atriði sem gætu haft áhrif á möguleika til útivistar á kajak í kringum Geldinganes.

Heldur er bent á nauðsyn þess að haft verði samráð við Kayakklúbbinn varðandi hönnun og útfærslu.

 

Sjá má umsögn hér:

https://skipulagsgatt.is/issues/627

https://skipulagsgatt.is/issues/622

 

F.h. Stjórnar

Valgeir