Image Hin árlega óformlega Vatnagleði í Skagafirðirnum, eini atburðurinn sem Árbátafélagið á Akureyri sér um að skipulegga, verður haldin ekki helgina 20-22 júlí eins og sagt var áður heldur helgina 27-29 júlí.  Það er helgin fyrir Verslunarmanna helgi.

Gist verður á tjaldstæðinu við Steinstaði og Jökulsá Austari og Vestari rónar.  Þeir sem treysta sér ekki á kayak niður Jökulsá Austari geta fengið að fljóta með í rafti hjá Dóra Stjóra á meðan sæti endast.  Pöntunarsíminn er 820-6448.