Image

Búinn að taka saman úrslitin úr keppnunum þremur sem fram hafa farið í sumar og telja til Íslandsmeistara.  Þetta er semsé staðan núna þegar Hvammsvíkurmaraþonið er eitt eftir.  Birt án ábyrgðar, en endilega sendið inn athugasemdir ef þið sjáið villur ...

 

 

Karlar        
Nafn R.bikar St.hólmur Ísafj. Stig
Haraldur Njálsson 1 1 1 300
Ólafur B. Einarsson 2 2 2 240
Ásgeir Gústafsson 5 4 7 131
Tryggvi Tryggvason 7 10 5 107
Sæþór Ólafsson 3 6   100
Guðmundur Breiðdal 4 5   95
Steini Ckayak   3   60
Halldór Sveinbjörnsson      3 60
Pétur Hilmarsson     4 50
Rúnar Pálmason      6 40
Páll Reynisson 6     40
Veigar Grétarsson   7   36
Magnús Sigurjónss. 8     32
Ari Benediktsson   8   32
Örlygur Steinn   9   29
Hörður Kristinsson 9     29
Geir Gunnarsson 10     26
Ágúst Ingi Sigurðss. 11     24
Páll Gestsson   11   24
Gunnar Ingi 12     22
Hlynur Sigursveinsson   12   22
Kiddi Sigurjóns   13   20
Viðar Þorsteinsson   14   18
Torben Gregersen       0
         
Konur        
Nafn R.bikar St.hólmur Ísafj. Stig
Heiða Jónsdóttir 1   2 180
Karlotta Jónsdóttir 2 1   180
Elín Marta Eiríksdóttir     1 100
Katla Guðrún Gunnarsdóttir   2   80