Image

Hér er staðan í Íslandsmeistara straumkayaka, einnig birt án ábyrgðar.  Fékk þetta hjá Jóni Skírni, þannig að líklega er þetta nú alveg pottþétt og óumdeilanlegt.

 

 

Karlar

       
Nafn Elliðaár Rangá Tunguflj. Stig
Ragnar Karl Gústafsson 6 1 11 164
Jón Skírnir Ágústsson 4 3 8 142
Haraldur Njálsson   2 3 140
Guðmundur Vigfússon 1   11 124
Jón Heiðar Andrésson     1 100
Garðar Sigurjónsson 7   4 86
Björn Thomas 2     80
Reynir Óli Þorsteinsson     2 80
Kristján Sveinsson 3     60
Stefán Karl   4   50
Bragi Þorsteinsson 5     45
Jón Heiðar Rúnarsson     5 45
Garðar WC     6 40
Elvar Þrastarson     8 32
Viktor Þór Jörgensson     8 32
Jón Árni (Lonnie)     11 24
         
         
Konur        
Nafn Elliðaár Rangá Tunguflj. Stig
Tinna Sigurðardóttir   1 1 200
Anna Lára Steingrímsdóttir 1   2 180
Heiða Jónsdóttir 2   3 140
Sigríður Magnúsdóttir 3     60