ImageGlæsilegt Hvammsvíkurmaraþon lauk sjókayakvertíðinni þetta sumarið.  Fínar aðstæður og Halli gerði sér lítið fyrir og setti glæsilegt brautarmet og fór létt með það.  8 mættu til leiks og kláruðu allir með stæl og fengu að launum magnaða kjötsúpu úr Hvammsvík.  Það varð engin breyting á 1. og 2. sæti frá öðrum keppnum sumarsins, við erum með fasta áskrifendur að þessum sætum, Halla og Óla Einars.  Maraþonúrslit eru hér að neðan ásamt lokastöðu til Íslandsmeistara.  3 bestu mótin telja til stiga, en það eru reyndar bara Halli og Óli sem tóku þátt í öllum fjórum.

 

Hvammsvíkurmaraþon 2007 

Nr. Nafn Bátur Tími
1 Haraldur Njálsson Rapier 03:51:30
2 Ólafur B Einarsson Ocean X 04:21:20
3 Rúnar Pálmason Nordkap 04:37:18
4 Páll Reynisson Explorer 04:41:47
5 Halldór Björnsson Explorer
05:23:15
6 Rúnar Haraldsson Sea Wolf 05:33:09
7 Geir Gunnarsson Sea Wolf 05:33:42
8 Ágúst Ingi Sigurðsson Capella 05:49:16


Íslandsmeistari 2007 - sjókayak

Sæti Nafn Bátur R.bikar St.hólmur Ísafj. Maraþon Stig
1 Haraldur Njálsson Rapier 1 1 1 1 300
2 Ólafur B. Einarsson Ocean X 2 2 2 2 240
3 Ásgeir Gústafsson Rapier 5 4 7   131
4 Tryggvi Tryggvason Inuk og Explorer 7 10 5   107
5 Sæþór Ólafsson Rapier 3 6     100
6 Rúnar Pálmason  Nordkapp     6 3 100
7 Guðmundur Breiðdal Inuuk 4 5     95
8 Páll Reynisson Explorer 6     4 90
9 Geir Gunnarsson SeaWolf 10     7 62
10 Steini Ckayak Rapier   3     60
11 Halldór Sveinbjörnsson  Rapier     3   60
12 Ágúst Ingi Sigurðss. Heimasm. og Capella 11     8 56
13 Pétur Hilmarsson Inuk     4   50
14 Halldór Björnsson Explorer       5 45
15 Rúnar Haraldsson SeaWolf       6 40
16 Veigar Grétarsson Rapier   7     36
17 Magnús Sigurjónss. Explorer 8       32
18 Ari Benediktsson Nordkapp   8     32
19 Örlygur Steinn Lettmann Godthab   9     29
20 Hörður Kristinsson Explorer 9       29
21 Páll Gestsson Kitiwec   11     24
22 Gunnar Ingi Aquanot 12       22
23 Hlynur Sigursveinsson Sardinia   12     22
24 Kiddi Sigurjóns Buccaneer   13     20
25 Viðar Þorsteinsson Capella   14     18