Kayaknámskeið á vegum Kayakklúbbsins verða haldin helgina 26-27 janúar í innilauginni í Laugardalnum. Tilvalið fyrir þá sem eru að byrja í sportinu eða þá sem hafa róið eitthvað en langar að læra veltuna við heimsklassa aðstæður hjá reyndum ræðurum.
Á byrjendanámskeiðinu verður kennt
eftirfarandi: róðratækni,wet exit,félagabjörgun,
Áraflot,og varnaráratök. Gjaldið
er 12 þús pr mann .
Á frammhaldsnámskeiði er öll áhersla
lögð á veltuna og er skilyrði að menn hafi sótt byrjendanámskeið eða róið í að
minsta kosti 1 ár. Gjaldið er 12 þús pr mann
kennt í grunnulaug.
Best er að senda mail með nafni
kt og gsm númer og tilgreina hvort námskeiðið
viðkomandi vill sækja.
komi með þá.