Kayaknámskeið Kayaknámskeið á vegum Kayakklúbbsins verða haldin helgina 23. og 24. febrúar í innilauginni í Laugardalnum. Tilvalið fyrir þá sem eru að byrja í sportinu eða þá sem hafa róið eitthvað en langar að læra veltuna við heimsklassa aðstæður hjá reyndum ræðurum. Námskeiðin er frá kl 16:30 til kl 19:00 báða dagana. Á byrjendanámskeiðinu verður kennt eftirfarandi: róðratækni, wet exit, félagabjörgun, áraflot og varnaráratök. Gjaldið er 12 þús pr mann |
Á
frammhaldsnámskeiði er öll áhersla lögð
á veltuna og er skilyrði að menn hafi sótt
byrjendanámskeið eða róið í að
minsta kosti 1 ár. Gjaldið er 12 þús pr
mann
kennt í grunnulaug.
Öll skráning fer fram hjá Magnúsi í síma 8973386 eða msig@simnet.is This e-mail address is being protected from spam bots, you need JavaScript enabled to view it
Best
er að senda mail með nafni kt og gsm númer og
tilgreina hvort námskeiðið
viðkomandi vill
sækja.
Allur
búnaður er til staðar hjá okkur en ef menn
eiga báta mælum við með að menn
komi með þá.
Kveðja sundlaugarnefnd