ImageKeppt var um Reykjavíkurbikarinn við ágætar aðstæður í dag.  Norðangola gerði það að verkum að nokkur alda var fyrir norðan Geldinganes sem gerði þetta bara þeim mun skemmtilegra.  Myndir af öllum keppendum ásamt tímum má finna á hér og úrslitin með því að smella hér .  Þetta tókst í alla staði ágætlega og allir voru leystir út með pylsum og ropvatni áður en heim var farið.

 

Konur 10km
1. sæti  Elín Marta Eiríksdóttir  01:25:45  Valley Q-boat
Katrín Oddsdóttir og Unnur Mila  00:00:00  Prijon 2manna
 
Karlar 10km
1. sæti  Ólafur Einarsson  01:00:49  Ocean X
2. sæti  Örlygur Steinn Sigurjónsson  01:06:40  Point 65
3. sæti  Guðmundur Breiðdal  01:10:43  Kirton Inuk
4. sæti  Ásgeir Gústafsson  01:11:04  Valley Rapier
5. sæti  Sveinn Axel Sveinsson  01:13:59  NDK Explorer
6. sæti  Ágúst Ingi Sigurðsson  01:15:23  Point 65
7. sæti  Hörður Kristinsson  01:17:27  NDK Explorer
8. sæti  Tryggvi Tryggvason  01:18:21  Valley Q-boat
9. sæti  Viðar Þorsteinsson  01:19:39  Qajaq Kitiwec
Halldór Björnsson  00:00:00  Valley Rapier
Ólafur Sigmundsson  00:00:00  Valley Nordkapp
 
Konur 3km
1. sæti  Katla Guðrún  00:31:05  Qajaq Kitiwec
2. sæti  María Lovísa Guðmundsdóttir  00:31:13  Valley Nordkapp
 
Karlar 3km
1. sæti  Hilmar Erlingsson  00:27:07  Prijon Seayak
2. sæti  Þórólfur Geir Matthíasson  00:29:55  Qajaq Viking