Kayaknámskeið
Þriðjudaginn 10 juni kl 10:00 heldur Nigel Foster námskeið í áratækni
Á Geldingarnesi við aðstöðu Kayaksklúbbsins.
Þetta er námskeið sem enginn ætti að láta fara framhjá sér þar sem kallin er talinn sá fremsti í heiminum í kennslu á áratækni.
Námskeiðið kostar 10000 pr mann og stendur frá kl 10:00 og frammeftir degi.
Skráning fer framm í Sportbúðinni Krókhálsi S:5178050