Image Síðastliðin helgi var sannkölluð sæluhelgi hjá Ólafi Einarssyni því þá tryggði hann sér hinn eftirsótta Íslandsmeistaratitil í sjókayakróðri með sigri í 10 km keppni á Sæludögum á Suðureyri. Ólafur fékk fullt hús stiga í þeim þremur keppnum sem hann tók þátt í; Reykjavíkurbikar, Bessastaðabikar og 10 km keppninni á Suðureyri. Samkvæmt keppnisreglum klúbbsins gilda þrjár bestu keppnirnar og þar af leiðandi getur enginn annar keppandi ógnað stöðu hans, jafnvel þótt rúsínan í pylsuendanum sé eftir, sjálft Hvammsvíkurmaraþonið. Til hamingju með sigurinn Ólafur. Vel gert!
Eins og sést á stigatöflunni ríkir mikil spennan um næstu sæti - þar er allt galopið.

Stigataflan í heild sinni er hér

Rúnar Pálmason 


Karlar - sjókayak
       
Sæti Nafn Samtals 3 bestu Rvk.bik. Sprett Bess.b. 10km
1 Ólafur Einarsson 300 100   100 100
2 Ásgeir Páll Gústafsson 200 50 80 60 60
3 Örlygur Steinn Sigurjónsson 175 80 45 50  
4 Guðmundur Breiðdal 105 60   45  
5 Ágúst Ingi Sigurðsson 102 40 22 40  
6 Sveinbjörn Kristjánsson 100   100    
7 Hörður Kristinsson 86 36 24 26  
8 Sveinn Axel Sveinsson 81 45   36  
9-10 Haraldur Njálsson 80     80  
9-10 Halldór Sveinbjörnsson 80       80
11 Þorsteinn Sigurlaugsson 60   60    
12 Viðar Þorsteinsson 51 29   22  
13-14 Óskar Þór Guðmundsson 50   50    
13-14 Pétur Hilmarsson 50       50
15 Veigar Grétarsson 45       45
16 Hilmar Erlingsson 40   40    
17 Bjarki Rafn Albertsson 36   36    
18-20 Ingólfur Finnsson 32   32    
18-20 Stefán Karl Sævarsson 32     32  
18-20 Tryggvi Tryggvason 32 32      
21-22 Ari Benediktsson 29   29    
21-22 Magnús Sigurjónsson 29     29  
23 Karl Jörgensen 26   26    
24 Páll Reynisson 24     24  
25-26 Bjartur Jóhannsson 20   20    
25-26 Gunnar Ingi Gunnarsson 20     20  
27 Kristinn Guðmundsson 18     18  
   
       

Konur - sjókayak


   
    Samtals 3 bestu Rvk.bik. Sprett Bess.b. 10km
1 Elín Marta Eiríksdóttir 100 100      
2 Rita Hvönn Traustadóttir 100   100    
3 Áróra Gústafsdóttir 80   80    
   
       

Karlar - straum
    Samtals Rodeo


1 Stefán Karl Sævarsson 100 100      
   
       

Konur - straum 
    Samtals Rodeo

 
1 Anna Lára Steingrímsdóttir 100 100