ImageEndanleg úrslit í sjókayakkeppni karla réðust á laugardag í tíunda Hvammsvíkurmaraþoninu. Ólafur Einarsson innsiglaði Íslandsmeistaratign sína þegar hann náði jafntefli við Örlyg Stein á allra síðustu metrunum. Samkvæmt bráðabirgðaákvörðun keppnisnefndar fær hvor um sig 90 stig fyrir maraþonið (100+80/2). Með því að vera fyrstur í mark á laugardag náði Örlygur 2. sæti en Ásgeir Páll hreppti brons í Íslandsmeistarakeppninni. Keppendur í Hvammsvíkurmaraþoni voru átta. Töluverð ólga var fyrir Kjalarnesi og hrjáði sjóveiki svo einn keppanda að hann neyddist til að fá aðstoð hjá hjálparbát. Þar með verður tími hans ekki formlega skráður - heldur fylgir með innan sviga - en afrek hans er engu minna.  Úrslit í Hvammsvíkurmaraþoninu og heildarúrslit í Íslandsmeistarakeppninni eru hér að neðan.

Staðan í kvennaflokki er óbreytt, Rita Hvönn Traustadóttir og Elín Marta Eiríksdóttir eru stigahæstar og jafnar. Áróra Gústafsdóttir varð í þriðja sæti.

Von er á lokaúrslitum í straumkayakróðri innan tíðar.

Hvammsvíkurmaraþon 2008

1. leggur 2. leggur 3. leggur Stoppin

Stig

Ólafur Einarsson Ocean X 1.27,28 3.04,02 4.32,08 4.22,08 90
Örlygur Steinn Sigurjóns Kirton Inuk 1.27,38 2.59,55 4.32,08 4.22,08 90
Hilmar Erlingsson Point 65 1.31,21 3.08,25 4.42,49 4.32,49 60
Ásgeir Páll Gústavsson Valley Rapier 1.28,32 3.05,57 4.49,54 4.39,54 50
Halldór Sveinbjörnsson Kirton Inuk 1.28,19 3.07,56 4.58,26 4.48,26 45
Sigurður Pétur Hilmars Kirton Inuk 1.35,14 3.21,14 5.06,08 4.56,08 40
Páll Reynisson ND Explorer HV 1.41,47 3.30,30 5.09,35 4.59,35 36
Rúnar Haraldsson Seawolf (1.55,28) (3.55,12) (5.50,05) (5.40,05)

 

Íslandsmeistarakeppni karla 2008, sjókayak - Lokastaða

RB = Reykjavíkurbikar, Geldinganesi

SR = Sprettróður, Norðfirði

BB = Bessastaðabikar, Álftanes

10km = 10km róður  á Suðureyri

Maraþ = Maraþon, Geldinganes - Hvammsvík 

 

RB SR BB 10 km  Maraþ 3 bestu öll
1. sæti Ólafur Einarsson 100 100 100 90 300 390
3. sæti Örlygur Steinn Sigurjóns 80 45 50 90 220 265
2. sæti Ásgeir Páll Gústafsson 50 80 60 60 50 200 300
4. sæti Halldór Sveinbjörnsson 80 45 125 125
5. sæti Guðmundur Breiðdal 60 45 105 105
6. sæti Ágúst Ingi Sigurðsson 40 22 40 102 102
7. sæti Hilmar Erlingsson 40 60 100 100
8. sæti Sveinbjörn Kristjánsson 100 100 100
9. sæti Sigurður Pétur Hilmarsson 50 40 90 90
10. sæti Hörður Kristinsson 36 24 26 86 86
11. sæti Sveinn Axel Sveinsson 45 36 81 81
12. sæti Haraldur Njálsson 80 80 80
13.-14. sæti Páll Reynisson 24 36 60 60
13.-14. sæti Þorsteinn Sigurlaugsson 60 60 60
15. sæti Viðar Þorsteinsson 29 22 51 51
16. sæti Óskar Þór Guðmundsson 50 50 50
17. sæti Veigar Grétarsson 45 45 45
18. sæti Bjarki Rafn Albertsson 36 36 36
19.-21. sæti Ingólfur Finnsson 32 32 32
19.-21. sæti Stefán Karl Sævarsson 32 32 32
19.-21. sæti Tryggvi Tryggvason 32 32 32
22.-23. sæti Ari Benediktsson 29 29 29
22.-23. sæti Magnús Sigurjónsson 29 29 29
24. sæti Karl Jörgensen 26 26 26
25.-26.sæti Bjartur Jóhannsson 20 20 20
25.-26.sæti Gunnar Ingi 20 20 20
27. sæti Kristinn Guðmundsson 18 18 18

 

Íslandsmeistarakeppni kvenna 2008, sjókayak - Lokastaða

 

RB SR BB 10 km  Maraþ 3 bestu öll
1.-2. sæti Elín Marta Eiríksd. 100 100 100
Rita Hvönn Traustad. 100 100 100
3. sæti Áróra Gústafsdóttir 80 80 80