ImageMinnum á hina feykivinsælu og bráðskemmtilegu félagsróðra sem eru farnir öll fimmtudagskvöld.  Mæting kl. 19:30 og róið af stað stundvíslega kl. 20.  Þarna er kjörinn vettvangur fyrir félagsmenn að mæta og róa í góðum félagsskap reyndra ræðara og nýliða í bland.  Nánari upplýsingar um félagsróðrana og ýmislegt gagnlegt fyrir nýliða er að finna undir "Klúbburinn" - "Til Nýliða"