Image Sprettkeppnin á Norðfirði var æsispennandi og aðeins sjónarmunur á Ólafi B. Einarssyni og Þorsteini Sigurlaugssyni. Ólafur trónir nú einn á toppi kayakdeildarinnar með 180 stig en í 2. sæti er Haraldur Njálsson með 100 stig. Með sprettinum um helgina skaust Þorsteinn Sigurlaugsson upp í 3. sæti. Rétt er að minna á að aðeins tvö mót eru að baki og því hægur vandi að velta efstu mönnum úr sessi fyrir sumarlok. Næsta keppni á sjókayak er Bessastaðabikarinn 20. júní. Viku síðar, 27. júní, er komið að hinum geysisvala Tungufljótskappróðri hjá straumkayakmönnum. 

Sprettróður, 175m sprettróður frá húsi Björgunarsveitar að félagsaðstöðu kaj við Norðfjarðarkirkju.

 

Kvennaflokkur - tímataka


Nafn Bátur Tími 1 Tími 2   Mældur tími

Hrefna Ingólfsdóttir NDK Romany 01:18,80 01:18,83
01:18,82

Erna Jónsdóttir Necky 01:28,91 01:29,74
01:29,32

Rita Hvönn Traustadóttir NDK Explorer 01:14,36 01:13,36
01:13,86

Erla Ólafsdóttir Qajaq Kitiwec 01:19,69 01:20,00
01:19,85

Helga Hrönn Melsteð NDK Explorer 01:13,67

01:13,67

Shawna M. Franklin Kirton 00:59,22 00:59,20
00:59,21

Úrslit Kvennaflokkur


Nafn Bátur Tími 1 Tími 2   Mældur tími Sæti
Shawna M. Franklin Kirton 00:54,84 00:53,36
00:54,10 1 Orcas eyja, USA
Helga Hrönn Melsteð NDK Explorer 01:09,42 01:09,36
01:09,39 2 Breiðdalsvík
Rita Hvönn Traustadóttir NDK Explorer 01:11,57 01:11,98
01:11,78 3 Egilsstöðum
Hrefna Ingólfsdóttir NDK Romany 01:15,16 01:15,70
01:15,43 4 Breiðdalsvík
 


Sprettróður drengja, 16 ára og yngri - tímataka

Nafn Bátur Tími 1 Tími 2   Mældur tími

Guðjón Björn Guðbjartsson NDK Explorer 01:05,26 01:05,06
01:05,16

Sigurbergur Jóhannsson NDK Romany 01:10,66 01:10,83
01:10,75

Trausti Þorsteinsson NDK Explorer 01:21,27

01:21,27

Pétur Hjartarson Venture 01:05,40 01:03,92
01:04,66

Ólafur Tryggvi Þorsteinsson NDK Explorer 01:10,71

01:10,71

Úrslit 16 ára og yngri


Nafn Bátur Tími 1 Tími 2   Mældur tími Sæti
Pétur Hjartarson Venture 01:05,56 01:04,32
01:04,94 1 Egilsstöðum
Guðjón Björn Guðbjartsson NDK Explorer 01:07,35

01:07,35 2 Norðfirði
Ólafur Tryggvi Þorsteinsson NDK Explorer 01:11,54 01:08,08
01:09,81 3 Egilsstöðum
Sigurbergur Jóhannsson NDK Romany 01:11,17

01:11,17 4 Norðfirði
Trausti Þorsteinsson NDK Explorer 01:21,34 01:21,04
01:21,19 5 Egilsstöðum
Karlaflokkur - tímataka


Nafn Bátur Tími 1 Tími 2   Mældur tími

Hörður Kristinsson NDK Explorer 01:03,67 01:03,42
01:03,55

Gunnar Ingi Gunnarsson Qajaq Aquanaut 00:56,04

00:56,04

Pjetur Arason NDK Explorer 00:58,96 00:59,09
00:59,03

Halldór Björnson Rapier 01:01,03 01:02,56
01:01,80

Ingólfur Finnson NDK Explorer 01:02,37 01:02,16
01:02,26

Andri F. Traustason NDK Explorer 01:00,03 01:00,32
01:00,18

Björn Stefánsson SeaWolf 00:52,68 00:52,75
00:52,71

Ari Benediktsson Nordkapp 00:55,70

00:55,70

Hjörtur Jóhannsson NDK Explorer 01:15,55 01:15,89
01:15,72

Óskar Þór Guðmundsson Lettmann 00:54,47 00:54,48
00:54,47

Þorsteinn Sigurlaugsson Rapier 00:45,39 00:45,45
00:45,42

Ólafur Einarsson Ocean X 00:45,56

00:45,56

Kristinn Harðarson Explorer 01:04,25

01:04,25

Úrslit Karlaflokkur


Nafn Bátur Tími 1 Tími 2   Mældur tími Sæti
Ólafur Einarsson Ocean X 00:46,53 00:46,93
00:46,73 1 Reykjavík
Þorsteinn Sigurlaugsson Rapier 00:46,93 00:46,98
00:46,96 2 Egilsstöðum
Björn Stefánsson SeaWolf 00:54,24 00:54,45
00:54,35 3 Eskifirði
Óskar Þór Guðmundsson Lettmann 00:55,03 00:55,34
00:55,18 4 Fáskrúðsfirði
 


 


Veltumeistari Egils Rauða 2009 var Magnús Sigurjónsson, kajakklúbbnum Reykjavík

 


Kajakmaður ársins 2008 á Austurlandi var krýndur Bjarki Rafn Albertsson, Norðfirði