Níu ræðarar luku keppni í Bessastaðabikarnum sem haldinn var við ágætar aðstæður á laugardag. Ólafur B. Einarsson hafði betur gegn sínum skæðasta keppinauti, Haraldi Njálssyni og fékk Ólafur aftur afhentan Bessastaðabikarinn sem hann hafði látið í hendur mótstjóra um tveimur klukkustundum fyrr. Eftir mót var keppendum boðið í kaffi til forsetans, þ.e. Tryggva Tryggvasonar forseta kayakklúbbsins Sviða, og þeir sem ekki þurftu að drífa sig í útskriftarveislur nutu dýrindis kaffiveitinga. Ólafur hefur nú 280 stig eftir þrjár keppnir en Haraldur hefur 180 stig eftir tvær keppnir. Í þriðja sæti er Hilmar Erlingsson með 120 stig úr tveimur keppnum. Spennan á toppnum er mikil og ekki er síður hörð keppni um næstu sæti þar á eftir. Tvö mót eru eftir í sjókayakbaráttunni og greinilegt að allt getur gerst.

Image
Nokkrir ræðara að loknum Bessastaðabikar. Mynd fengin frá Gunnari Inga

 

 

Bessastaðabikarinn 2009
Númer Nafn Bátur Tími
1 Ólafur B. Einarsson Ocean X 01:08:05
2 Haraldur Njálsson Rapier Valley 01:09:13
3 Hilmar Erlingsson Viper Nelo 01:09:03
4 Guðmundur Breiðdal Inuk 01:19:30
5 Gunnar Ingi Gunnarsson Aquanaut Valley 01:20:33
6 Páll Reynisson Explorer NDK 01:22:13
7 Hörður Kristinsson Explorer NDK 01:23:25
8 Rúnar Pálmason Explorer NDK 01:24:44
9 Viðar Þorsteinsson Explorer NDK 01:26:07

 


Karlaflokkur Samtals
RB Sprettur BessaB
Sæti
1. Ólafur B. Einarsson 280 80 100 100
2. Haraldur Njálsson 180 100 80
3. Hilmar Erlingsson 120 60 60
4. Gunnar Ingi Gunnarsson 111 26 40 45
5. Guðmundur Breiðdal 95 45 50
6.-7. Þorsteinn Sigurlaugsson 80 80
6.-7. Páll Reynisson 80 40 40
8. Hörður Kristinsson 78 18 24 36
9. Björn Stefánsson 60 60
10.-11 Óskar Þór Guðmundsson 50 50
10.-11 Sveinn Axel Sveinsson 50 50
12. Rúnar Pálmason 47 15 32
13.-14. Viðar Þorsteinsson 45 16 29
13.-14. Ari Benediktsson 45 45
15.-16. Ingi Sigurðsson 36 36
15.-16. Pjetur Arason 36 36
17.-18. Andri F. Traustason 32 32
17.-18. Eymundur Ingimundarson 32 32
19.-20. Halldór Björnsson 29 29
19.-20. Örlygur Steinn Sigurjónsson 29 29
21. Ingólfur Finnson 26 26
22. Ásgeir Páll Gústafsson 24 24
23.-24. Kristinn Harðarson 22 22
23.-24. Páll Gestsson 22 22
25.-26 Gísli Friðgeirsson 20 20
25.-26 Pétur Hjartarson 20 20
27. Guðjón Björn Guðbjartsson 18 18
28. Ólafur Tryggvi Þorsteinsson 16 16
29. Sigurbergur Jóhannsson 15 15
30. Hjörtur Jóhannsson 14 14
31. Trausti Þorsteinsson 13 13

Kvennaflokkur Samtals
RB Sprettur
1.-2 Heiða Jónsdóttir 100 100
1.-2 Shawna M. Franklin 100 100
3.-4. Anna Lára Steingrímsdóttir 80 80
3.-4. Helga Hrönn Melsteð 80 80
5.-6. Rita Hvönn Traustadóttir 60 60
5.-6. Þóra Atladóttir 60 60
7. Hrefna Ingólfsdóttir 50 50
8. Erla Ólafsdóttir 45 45
9. Erna Jónsdóttir 40 40