ImageFréttaskot frá SteinaX:

Þá er að líða að hinum árlega róðri team old boy´s þar sem öllum vinum og velunnurum er boðið með í skemmtilegustu ferð ársins..........
Tími: laugardagurinn 15.ágúst kl. 11.00
Mæting: Drumbó
Planið: Róa frá Brattholti, stoppa við Veiðistaðinn og skemmta okkur í öldunni og grilla ef veður leyfir. chilla síðan niður að Drumbó. Léttleikinn verður allsráðandi í þessari ferð.  Fottustu búningarnir og frumlegustu farartækin fá sérstaka viðurkenningu. Alli og Elli eiga titil að verja frá í fyrra. Sjá spjall á korkinum.