Nú er vefurinn kominn á nýjan stað og á gamla íslenska lénið komið upp.

Eitthvað gæti þó verið eftir af tenglum sem þarf að lagfæra og erum við að fara yfir það. Ef þið sjáiið einhverja tengla sem ekki virka þá endilega látið okkur vita í pósti á vefstjorn hjá kayakklubburinn.is .

Spjallið hefur tekið nokkrum stakkaskiptum líka. Stuðningur við það gamla var ekki lengur til staðar svo við uppfærðum það líka.