Dagar myrkurs. Opið hús hjá Kajakklúbbnum KAJ, félagi kajakræðara á Austurlandi

 

Í tengslum við daga myrkurs verða sjóhús klúbbsins í fjörunni neðan við Norðfjarðarkirkju opin fimmtudagskvöldið 11. nóvember kl 20.

Undanfarin ár hefur kajakklúbburinn tekið þátt í dögum myrkurs og skapað skemmtilega stemningu í fjörunni.  Fólk er hvatt til að kíkja og kynna sér starfsemi klúbbsins.  Vel  er tekið á móti gestum með léttum veitingum.

Nánari upplýsingar um Kaj má finna hér