Samstarfsaðili okkar 66N sendir okkur eftirfarandi ábendingu.

Toppaðu með 66° Norður er að fara í gang

Þeir sem eru áhugasamir og vilja kynna sér verkefnið betur eru velkomnir í fyrstu kvöldgönguna okkar sem verður næsta miðvikudag 12. janúar um Heiðmörkina. (Hópurinn hittist fyrir utan 66°NORÐUR verslunina í Faxafeni 12 kl.17:30).

-  Allar upplýsingar um verkefnið er að finna hér:

http://www.66north.is/toppadu-med-66nordur-2011/