Aðalfundurinn 2013 var haldinn 31. janúar síðastliðinn og fór sómasamlega fram.

19 klúbbfélagar mættu á fundinn og er þeim hér með þökkuð mætingin og áhuginn.  Ólafía Aðalsteinsdóttir var kjörin fundarstjóri í byrjun fundar og leysti það vel úr hendi.  Það sem bar til á fundinum var skrásett af ritara fundarins, Klöru Bjartmarz.  Ágæta fundargerð hennar er að finna hér.

Þau gögn sem lágu frammi á fundinum eru þessi:Löngusker, miður feb 2013

 

 

Skýrsla stjórnar og nefnda 2012 hér

Ný lög Kayakklúbbsins hér (á eftir að samþykkja af ÍBR og ÍSÍ)

Ársreikningur 2012 hér

Ályktun aðalfundar vegna nýrra náttúruverndarlaga hér