Skýrslur nefnda á aðalfundi 2015
Nefndir Kayakklúbbsins eru undirstaða starfsemi klúbbsins og eru skýrslur nefndanna mikilvæg heimild um starfsárið.

Á aðalfundum hefur skýrslum nefnda verið dreift til viðstaddra en ár verður farin svo leið að birta skýrslurnar eingöngu á heimasíðu klúbbsins og eru skýrslurnar einnig að sjálfsögðu vistaðar í skjalasafninu (sjá: valslá: Klúbburinn->Skjalasafn->Ársskýrslur)

Krækjur á skýrslurnar: