Klúbbnum hefur borist bréf vegna fyrirhugaðrar friðlýsingar á Blikastaðakór og Leirvogi.
Stjórn hvetur félagsmenn til að kynna sé málið og koma með ábendingar. Setja má ábendingar inn á korkinn eða senda mail á stjórn kayakklubbur@gmail.com
https://ust.is/nattura/fridlysingar/fridlysingar-i-kynningu/blikastadakro-leiruvogur/