ImageFyrirlestur um veður og vinda

Á miðvikudaginn, 28. febrúar, ætlar veðurfræðingurinn Haraldur Ólafsson að halda fyrir okkur fyrirlestur um veður og vinda við Ísland.  Hann mun m.a. fjalla um veðurspár og áreiðanleika þeirra, en eins og margir vita heldur Haraldur úti veðurvefnum belgingur.is, sem margir kayakræðarar þekkja og nýta sér.  Þetta verður í húsnæði ÍSÍ, vestan við Laugardalshöllina á 2. hæð og hefst kl. 20:00

 

Hérna verður þetta !