Reykjavíkurbikarnum frestað!
 
Vegna hvassviðris hefur reykjavíkurbikarnum verið frestað um sinn. Hann verður í staðinn haldinn eftir 2-3 vikur, fylgist með á síðunni.
Keppnisnefnd er vandi á höndum vegna þess hvað margir ræðarar verða í æfingabúðum í  wales næstu tvær vikur  og vegna þess hve stutt er á milli kayakviðburða í mai og júní. En ákvörðun um mótsdag ætti að liggja fyrir seinna í dag.
 
Sundlaugaræfing fellur niður 
 
Sundlaugaræfingin sem vera átti í kvöld fellur niður vegna sundmóts en þessar æfingar standa til 20. mai, en þá er síðasta æfing. Einnig má geta þess að námskeið veða haldin 4-5 mai og 19-20mai.