Image

Sjókayakhátíð Eiríks Rauða hefur fest sig í sessi sem stæsta uppákoman í sjókayak geiranum á hverju vori með erlendum gestum, námskeiðum, ferðum, fyrirlestrum, og sprettróðrarkeppninni. Allir eru velkomnir á þessa hátíð, bæði þeir sem eru bara pínu forvitnir og þeir sem hafa verið í sportinu um lengri eða skemmri tíma. Aðal gesturinn og fyrirlesari í ár verður Simon Osbourne frá Bretlandi.  Smellið til að sjá dagskrána í öllu sínu veldi.