Veðurfréttir

03 okt 2014 18:18 #1 by bjarni1804
Replied by bjarni1804 on topic Veðurfréttir
YR er góð fyrir Noreg, en Veðurstofan og Belgingur eru með betri spár fyrir Ísland. Þær reikna í mun þéttara neti auk þess að taka tillit til staðbundinna þátta. Það gerir svo YR fyrir Noreg. Það hafa komið upp slæm tilfelli hérlendis þar sem tekið hefur verið meira tillit til YR en íslensku spánna. Aftur á móti er YR spáin skemmtilega framsett og því verið vinsæl að skoða hana, sérstaklega af þeim, sem ekki eru vanir að skoða veðurspár. Íslensku aðilarnir gerðu vel í því að stæla hana, að ég tala nú ekki um ef yfirfarna spáin væri matreidd með slíkum hætti.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 okt 2014 13:10 - 03 okt 2014 15:18 #2 by Ingi
Veðurfréttir was created by Ingi
Sæl
Hér er linkur á fína veðurfréttastöð: www.yr.no/place/Iceland/Capital_Region/Reykjavik/
(til að hreyfimyndin virki þá á að velja World á flipanum ofarlega til vinstri...)

og svo fyrir þá sem vilja vita meira:

www.tskoli.is/vedurfraedi-og-utivist/

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum