Þegar skipt er um bíl þá þarf að stokka ýmsilegt upp- þar á meðal kayakfestingar á þann nýja.
Ég hef staðið í svoleiðis.
Hann Palli ex formaður benti á einfaldar , öruggar og ódýrar festingar á Thule þakboga.
Ég pantaði svona festingar sem eru úr foam efni .
Og nú er ég búinn að aðlaga minn góða og trúfasta Hasle Explorer að þessum nýju aðstæðum og með nýjum búnaði til festingar á annan bíl .
Mér lýst bara vel á þessar foam festingar og til að kynna þetta fyrir kayakfólkinu þá eru hér meðfylgjandi nokkra myndir af þessu öllu saman- hafi einhver gagn og gaman af.
Og þá er maður klár til gamlársdagsróðurs- ef veður verður vinsamlegt
plus.google.com/photos/11326675796839424.../6089326236014704737
Kayakfestingar hinar nýju