Ég geri nú ráð fyrir því Gísli að þú hafir lesið greinina alla og sumt kannski tvisvar.
Hasle Explorer er einstaklega öflugur (sterkur) kayak vegna samlokusteypunar . Hann aflagast ekkert við öflug endurtekin átök. Kayakinn reyndist frábærlega þarna í ísnum - og að draga hann upp á ísinn - miðað við trefjakayak - var himinn og haf á milli. Trefjakayakinn er sem sandpappír á ísviðnámi.
En hann ráðleggur líka frá að róa svona langarleiðir- aleinir.
Auðvitað fara ekki allir eftir svoleiðis ráðleggingum- sem betur fer- þá væri lítið frásagnarvert -nái menn að enda för -og segja öðrum frá ævintýrinu
En semsagt þetta er sagan góða sem sannfærði mig um að þessi tegund af kayak hentaði mér vel, hér inni á Sundum og víðar.
Það hefur enn sem komið er reynst vera svo.
Síðan eru liðin 14 ár -mikilla róðra-oftast.
Og gleðilegt nýtt ár til ykkar Lilju