BCU og ISKGA

31 jan 2015 23:14 - 31 jan 2015 23:17 #1 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic BCU og ISKGA
Enginn er reyndari að kenna á sjókayak úr okkar hópi en Maggi - og hann er góður kennari. Það breytir því ekki að Bretar ráða BCU kerfinu og hver má þar kenna og prófa fyrir tilteknar viðurkenningar og réttindi. Sá sem býður þjálfun fyrir 4* sjókayak-leiðsögumannn er "course provider" og yfiirlit um kröfur til slíkra aðila er á efsta hluta eftirfarandi síðu:
www.canoe-england.org.uk/coaching/provid...n/leadership-awards/
Þeir sem eru með kennarastig 3 (Coach Level 3) og 5* Gæd á sjó eiga séns, en þeir þurfa að fara í fleiri sér námskeið (Provider training, Assessor training), fá viðurkenningu og skráningu hjá BCU sem course providers og trúlega fleira.
Það er svo annað mál hvort okkur er alveg sama um þetta allt.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

29 jan 2015 21:54 #2 by maggi
BCU og ISKGA was created by maggi
BCU og ISKGA þjálfun
Það byrjar þjálfunar námskeið hjá mér 12 feb næstkomandi og stendur til 10 apríl en þá fæ ég með mér prófdómara frá UK og verður hægt að taka 4 star próf í BCU eða ISKGA eftir því sem menn vilja.
Það verður kent 2 x í viku eftir vinnu eða eftir nánara samkomulagi við hópinn, verðinu verður haldið í lámarki því flerri því minni kostnaður fyrir hvern .
Þeir sem eru áhugasamir endilega verið í sambandi
Maggi S 8973386 eða msigsmidur@gmail.com

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum