sundlaugaræfing

13 feb 2015 15:01 - 14 feb 2015 23:12 #1 by SAS
Replied by SAS on topic sundlaugaræfing
Skv. dagskrá sem Sundlaugarnefnd fékk í haust, þá er Sundmót KR í lauginni á sunnudag. Við höldum okkar tíma ef sundmótið er lokið fyrir kl 16:00. Þegar sundmót eru, þá vitum við ekki fyrir víst hvort við missum tímann okkar fyrr en á hádegi sunnudeginum.

Við setjum inn upplýsingu um æfingu bæði hér á spjallið og eins á Facebook síðuna okkar- Kayakklúbburinn

kv
Sundlaugarnefnd

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 feb 2015 14:42 #2 by Þormar
Replied by Þormar on topic sundlaugaræfing
Var að heyra að það sé sundmót í lauginni núna um helgina til kl 18:00!
Verður æfing samt sem áður á Sunnudag?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 feb 2015 14:57 #3 by Andri
Replied by Andri on topic sundlaugaræfing
Nóg af straumkayökum í kjallaranum ef fólk vill spara sér bröltið.

Ég mæti með krakkaskarann.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 feb 2015 13:20 #4 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic sundlaugaræfing
Ég er hættur við að mæta, mér fannst ég ekki ráða við að setja bát á toppinn þegar ég fór út áðan.
Það er of stutt síðan ég missti Romany úr fanginu niður á bílaplanið hér heima.
Það verður svona rok í dag og frekar meira ef marka má spána.

Kv. GHF

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

08 feb 2015 11:10 #5 by maggi
sundlaugaræfing was created by maggi
Það er æfing í dag sunnudag mæting kl 1600
Sundlaugarnefnd

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum