Elliðaár- vorleysingar

14 mar 2015 09:08 - 14 mar 2015 09:09 #1 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár- vorleysingar
Við Guðni fórum í gær í rétt tæplega 10m3/s, látum það duga í bili.
Guðni rak sig eitthvað í grjótið og meiddist á fingri. Treysti því að hann fái góðar móttökur á slysó ef hann fer þangað, enda er hann frægasti sjúklingur landsins.

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2015 17:52 #2 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár- vorleysingar
Það er nóg vatn og við Guðni Páll verðum mættir eftir klukkutíma. Þetta verður stuð.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2015 09:22 #3 by Steini
Replied by Steini on topic Elliðaár- vorleysingar
Ef ég væri ekki að stússast í öðru, væri ég til. Allar líkur á góðu vatni.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

13 mar 2015 08:50 #4 by Andri
Replied by Andri on topic Elliðaár- vorleysingar
Nú er spáð flóðahættu, fáir sem kætast yfir því aðrir en straumkayakfólk.
Ég reikna með að fara frá stíflu niður að sjávarfossi á morgun en ætla að fylgjast með aðstæðum eftir vinnu í dag.

Eru engir aðrir straumræðarar í svipuðum pælingum?

Kv,
Andri

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

11 mar 2015 17:01 - 11 mar 2015 17:02 #5 by Andri
Ef að veðurspár rætast þá gæti orðið nóg vatn í Elliðaánum á laugardag.
Ég ætla að fylgjast með og skjótast ef færi gefst, ef fleiri eru í þessum pælingum þá yrði gaman að fá félagsskap.

Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum