Ef ég myndi skilja stakt orð af þessu þá gæti ég nú kannski áttað mig á lýsingum.
En sýnist á myndum af þessari síðu að þetta séu bátar frá Borea mönnum á Ísafirði.
En ég held að Ögur Travel sé að selja þessa ferð. Myndi skjóta á þetta svona án þess að vera viss.
Er eitthvað þarna sem mönnum mislíkar eða?
kv Gp