Geldinganes - Áskorun

11 feb 2016 16:15 #1 by SAS
Replied by SAS on topic Geldinganes - Áskorun
Er ekki rétt að starta nýrri áskorun á nýju ári? Hér er samantekt hjá félögum okkar í Wales
www.performanceseakayak.co.uk/Pages/Even...aiChallenge2016.html

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 jún 2015 15:08 #2 by SAS
Replied by SAS on topic Geldinganes - Áskorun
Uppp.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

17 apr 2015 12:54 - 17 apr 2015 13:18 #3 by eymi
Replied by eymi on topic Geldinganes - Áskorun
Tók daginn snemma og skellti í einn Gneshring B)

Walley Aquanaut HV, vængur -> 6,44 km, 43 mín -> ca 9 km meðalhraði.

Réri réttsælis, fyrst með vindinn í bakið og hélt ca 10 km hraða vestur fyrir endann, en eftir það vara bara puð á móti 4 - 6 m/s.
Nokkuð sáttur með þetta bara :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 apr 2015 16:35 #4 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Geldinganes - Áskorun
Þegar hægfara ræðari eins og ég er að fara svona hringi þá skoða ég vindálag, sjófar og strauma . Ég hef tekið eftir því að allt svoleiðis skiptir máli - þegar ég á í hlut - allt eftir því hvort það er andlags eða meðlags.
En Geldinganes hringur er flottur persónulegur róður :-)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

09 apr 2015 15:01 #5 by SAS
Replied by SAS on topic Geldinganes - Áskorun
Andsk,,, Eymi!

Taran, vængur,
Vegalengd:; 6,46 km
Tími:0:41:37
Meðalhraði 9,31
Maxhraði:11,9

kv

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

01 apr 2015 10:09 - 01 apr 2015 10:10 #6 by Gíslihf
Replied by Gíslihf on topic Geldinganse - Áskorun
Ég er margbúinn að prófa þetta og þarf alltaf yfir 50 mínútur.
Það er þó ekkert að kransæðunum, búinn að láta tékka á því :S

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 mar 2015 22:26 - 09 apr 2015 15:02 #7 by eymi
Geldinganes - Áskorun was created by eymi
Mætti í Geldinganesið vel fyrir kl. 17 og varð fljótt áskynja að engir aðrir myndu mæta þannig að ég ákvað að taka kransæðaróður rangsælis um Geldinganesið B)

Réri hringinn með GPS -> Nákvæmlega 6,5 km fjara í fjöru.
Bátur Inuk Kirton, vængár -> tími 39:30 (meðalhraði 9,87)

Skora á ræðara klúbbsins að taka hringinn... flott æfing :silly:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum