Kvöldróður Kjalarnes, þriðjudaginn 28.apríl

27 apr 2015 17:57 #1 by Hildur
Kæru róðrarfélagar

Þessi kvöldróður var hugsaður sem náttúruskoðun á fallegu vorkvöldi,. Þetta fallega vorkvöld ætlar ekki að sýna sig á morgun, þar sem spáin er 14 m/s. Því ætla ég að fresta þessari ferð og boða til hennar með stuttum fyrirvara, þegar vorið lætur sjá sig í maí. Fylgist með hér á korkinum.

Bestu kveðjur
Hildur

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 apr 2015 16:07 #2 by Helga

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

27 apr 2015 10:50 #3 by Arndis
Ég kannski fæ far með þér Ingi ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 apr 2015 22:28 #4 by Ingi
Mæti og ég hef eitt aukapláss á þakinu.
kv
Ingi

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 apr 2015 21:50 #5 by SAS

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

26 apr 2015 20:50 #6 by Arndis
Hæ hó hljómar vel vil endilega skrá mig. Vantar pláss fyrir mig og minn bát í og á bíl ef eitthver er með pláss.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

22 apr 2015 20:49 #7 by Hildur
Sæl öll

Þá er komið að næsta viðburði ferðanefndar, kvöldróðri á Kjalarnesi.
Mæting austan megin við Klébergsskóla kl.18:30, þriðjudaginn 28.apríl. Róið verður meðfram ströndinni fyrir nesið, tekið kaffistopp og til baka aftur. Róið verður 10 til 14 km. allt eftir veðri og áhuga. Frábært að upplifa þessa yndislegu náttúruperlu á höfuðborgarsvæðinu.
Ferðin hentar öllum, er flokkuð sem eins ára ferð.
Endilega skráið þátttöku hér á þessum þræði og ef þið viljið bjóða far eða auglýsa eftir fari, er þetta upplagður vettvangur til þess.

Hildur (sími 8991536, hildure@flensborg.is)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum