Ég fékk senda slóð á frábært myndband um róður beint áfram, sem virðist vera ofureinfalt mál.
Róðrarvél er notuð til æfinga og skýringa auk þess að teiknað er inn á myndir.
Það er áhugavert hvernig hann metur vægi bolvindu meira við róður á sjókeip en straumbát t.d.