Stærsti óvissuþátturinn þegar við skipuleggjum eitthvað, hér á landi sérstaklega ,er veðrið. Gott veður gerir ferðalag eftirminnilegt og skemmtilegt.
Þessi tölfræði sem kemur þarna fram sýnir helstu vindáttir og styrk um allt land og úti á miðum. Veðurfréttir eru lesnar í útvarpi á rás 1 og allir sem róa eða stunda útivist að einhverju marki ættu að vita hvenær veðurfréttir eru. Hafa skal í huga að veðurspá er það sem hún er: spá. Stundum kemur fyrir að spáin gengur ekki eftir og þá er betra að hafa hugmynd um hvernig veðurkerfin virka..
kv
Ingi