Hörpuróður 2015

08 jún 2015 23:02 #1 by bjarni1804
Replied by bjarni1804 on topic Hörpuróður 2015
Hörpuróðurinn fór fram á Sjómannadaginn 7. júní. Fimmtán reru frá Skarfakletti, þrjár dömur, tíu karlar og tveir stráklingar. Mynd er af hópnum.
Össur og Einar reru úr Geldinganesinu og þangað aftur í ferðalok ásamt Gunnari Inga.
Aðstæður voru flottar eins og lofað hafði verið, og meira að segja lens á bakaleiðinni.
Sem sagt enn einn vel heppnaður yndisróður Kayakklúbbsins að baki.
Nefndin þakkar fyrir.
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

07 jún 2015 18:15 #2 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Hörpuróður 2015
Og auðvitað mætti ég í Hörpuróðurinn en samt án kayaks og fylgdist því með úr landi á ýmsum stöðum
Þetta tókst mjög vel hjá róðrarfólkinu og vakti athygli Sjómannadagsgesta

Hér eru nokkrar myndir sem ég smellti af ykkur á róðrinum - svona til gamans

plus.google.com/photos/11326675796839424.../6157692199731980753

Frá Sólfarinu
Attachments:

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jún 2015 21:25 #3 by Larus
Replied by Larus on topic Hörpuróður 2015
Mæti..

lg

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jún 2015 20:26 #4 by Sævar H.
Replied by Sævar H. on topic Hörpuróður 2015
Ég stefni á að mæta í þennan Hörpuróður- þó ég sé karlkyns.

Nú spyr ég er lítil þátttaka ?

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

06 jún 2015 17:42 #5 by bjarni1804
Replied by bjarni1804 on topic Hörpuróður 2015
Heilt og sælt veri allt fólkið.

Vildi endilega minna ykkur á yndisróðurinn á morgun. Veðrið verður auðvitað alveg eins og sagt var fyrir nokkrum dögum síðan, sem sagt frábært. Skýjafar verður með hagstæðasta móti og því hvorki þörf fyrir sólgleraugu né sólarvörn eða eins og einhver sagði:
Það mun jú viðra vel
og væta smá
á sundin blá

Kv.
Hörpunefndin

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 jún 2015 23:17 #6 by bjarni1804
Replied by bjarni1804 on topic Hörpuróður 2015
Ekkert mál, bara mæta þá og róa til baka. :)

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

03 jún 2015 22:55 #7 by Klara
Er nokkuð mál að taka seinni partinn af Hörpuróðrinum, þ.e. róa bara til baka? Næ ekki að mæta kl. 12, en gæti vonandi verið komin niður í slipp á milli 14 og 15.

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

31 maí 2015 19:31 #8 by bjarni1804

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum