Félagsróður á morgun.
Róið verður í Kollafjörð og tekið kaffistopp í Arnarhreiðrinu.
Flóð kl. 18.50 (4m). Verðurspá hæg (3m/sec) SV átt, hiti 11gráður, úrkomulaust,
Ég gæti verið seinn fyrir og þá tekur einhver velviljungur völdinn og heldur þeim til loka róðurs.