Að útrýma súlu á Langanesi

24 júl 2015 23:31 - 24 júl 2015 23:32 #1 by Gíslihf
Það var uggvænleg fréttin um 'skotpallinn' við Stóra Karl á Langanesi í dag:
www.mbl.is/frettir/innlent/2015/07/24/ut...lur_ekki_skotpallur/
Það eru til vitleysingar í öllum bæjum og það er ekki gáfulegt að leggja afglöpin upp í hendurnar á þeim eins og Langanesbyggð hefur nú gert.
Sveitastjórninni er vel lýst í eftirfarandi myndbandi:

Ég skrifaði um þessa hættu í ferðabók minni "Á sjókeip ..." bls. 185 og enda sú mgr. þannig:
... Staðurinn er fjarri byggð og fáir væru til frásagnar ef einhverjir kæmu til að eyðileggja þessa náttúruperlu."

Please Innskráning or Create an account to join the conversation.

Powered by Kunena Forum