Það var uggvænleg fréttin um 'skotpallinn' við Stóra Karl á Langanesi í dag:
www.mbl.is/frettir/innlent/2015/07/24/ut...lur_ekki_skotpallur/
Það eru til vitleysingar í öllum bæjum og það er ekki gáfulegt að leggja afglöpin upp í hendurnar á þeim eins og Langanesbyggð hefur nú gert.
Sveitastjórninni er vel lýst í eftirfarandi myndbandi:
Ég skrifaði um þessa hættu í ferðabók minni "Á sjókeip ..." bls. 185 og enda sú mgr. þannig:
... Staðurinn er fjarri byggð og fáir væru til frásagnar ef einhverjir kæmu til að eyðileggja þessa náttúruperlu."